Vöruflokkur: LOOP

Loop tryggir að umhverfisáhrif framleiðslunnar séu eins lítil og mögulegt er og hefur því hannað umhverfisvænar dósir fyrir allar sínar vörur, þær fyrstu sinnar tegundar. Umbúðirnar eru úr lífmassa, eða plöntum, og endurunnu plasti.

REYMONT

1 af 25