ENDURGREIÐSLUSTEFNA
ENDURGREIÐSLUSTEFNA King Kong
Að skipta eða skila vöru
King Kong veitir 14 daga skilarétt við kaup á vöru gegn því að hægt sé að sína fram á hvar varan var keypt með fullnægjandi hætti. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, vöruskil verður að miða við verðið sem greitt var fyrir.
Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um neytendakaup nr. 48/2003 og laga um neytendasamninga.
Viðskiptavinur hefur 14 daga til þess að skila vöru frá afhendingardegi.