VELO nikótínpúðar

VELO nikótínpúðarnir eru gerðir úr náttúrulegri blöndu af trefjum sem unnar eru úr plöntum, í stað tóbaks. Byltingakenndir púðar sem skilja ekki eftir bletti á tönnunum og leka mjög lítið, sem gerir það að verkum að bæði bragðið og nikótín kikkið endist vel og lengi.