News

Ný reglugerð tekur gildi 2024

Ný reglugerð tekur gildi 2024

Nú hefur ný reglugerð verið samþykkt sem nær yfir stærðir tanka og áfyllingaríláta fyrir rafrettur. Hámarksstærð tanka verður 2ml og hámarksstærð áfyllingaríláta (vökva) verður 10ml.

Ný reglugerð tekur gildi 2024

Nú hefur ný reglugerð verið samþykkt sem nær yfir stærðir tanka og áfyllingaríláta fyrir rafrettur. Hámarksstærð tanka verður 2ml og hámarksstærð áfyllingaríláta (vökva) verður 10ml.